Afhending er okkar fag. Við stöndum þannig að því að við afhendum þér þolinmóða skápa sem dag og nótt eru reiðubúnir að taka við hlutum og veita þeim skjól þangað til að þeirra er þörf.


Tekið er á móti hlutunum á forsendum þess sem leggur þá inn og þeir afhentir á forsendum þess sem sækir. Tryggt er að afhending sé örugg. Ýmiss tækni kemur þar við sögu. Einfaldast er að nota leyninúmer. Til hægðarauka getur skápurinn numið leyninúmerið sem qr-kóða af skjá snjallsíma, til dæmis frá tölvupósti.


Sjálfsalar hafa þá einföldu sérstöðu að ekki er gert ráð fyrir því að ókunnugir leggi þar inn vöru. Því eru þeir gjarnan hannaðir þannig að varan fær að falla niður í sameiginlegt afhendingarhólf. Getum boðið sjálfsala í mörgum stærðum og gerðum. Einnig geymslu skápa fyrir vörur sem sóttar eru síðar.


Erum umboðs- og þjónuaðili fyrir INNOVEND í Hollandi.

Ýmsar gerðir afhendinga skápa






Það eru margir kostir að hafa sjálfsala og eða skápa:



Sítengdir

Stöðugar upplýsingar

Sparnaður

Tími og peningar

Skilvirkir

Varan alltaf til

Ómannaðir

Alltaf opið

Hagkvæmir og grænir

Hámarks nýtni

Einfalt og þægilegt

Leiðandi leiðbeiningar

Greiðslumáti



Greitt er með rafrænum miðlum

Snertilausum greiðslum, með snjallsíma eða korti

Debet- eða kreditkort

Alþjóðlegar greiðslu lausnir

Möguleiki að tengjast ýmsum alþjóðlegum lausnum


Aðgangsstýring tryggir að aðeins réttmætir aðilar hafa aðgang að sjálfsölunum. Það er tryggt með PIN kóða, snjallkortum, örflögum, QR kóða eða greiðslukortum. Í vefkerfi sem fylgir er forsendum stillt upp, hver fær aðgang að hverju, sem einstaklingar eða hópar, tengingar gerðar við aðgangsgögnin eða vörur verðlagðar.



Sannprófun




Hægt er að fá aðgang að sjálfsölunum á ýmsa máta, Með PIN kóða, RFID korti/kubb eða QR kóða. Í vefkerfinu sem fylgir er hægt að bæta við og stjórna viðskiptavinunum (hópum, starfsmönnum)

Margar gerðir af kortum koma til greina

Lesa QR kóðann af skjá snjallsíma


Fyrir ýmsar vörur




  • Zuply Flex er mjög auðveldur í notkun bæði fyrir kaupanda og seljanda.
  • Zuply Flex þrýstir vörunni fram þannig að hún fellur niður í sameiginlegt afhendingarhólf sem gefur möguleika á að vera með ýmsar ólíkar vörur.

  • Hægt að tengja marga kassa saman. Þannig má byggja við sjálfsalann LockBlox afhendingarskápa (512 skápa) sem samnýtir sama snertiskjáinn sem notendaviðmót.
  • Sjálfsali fyrir ýmsar vörur


    Fyrir verkfæri




  • Yfirsýn, allt að 16 hlutir sjást á skjánum og hægt að skruna niður skjáinn til að sjá meira.

  • Flokkun, skilgreina má allt að 6 flokkar. Leita má innan flokka.

  • Upplýsingar, myndir, textar sem skilgreina vörurnar. Myndband til reiðu.

  • Gámur sniðinn að þínum þörfum.

  • Verð, starfsmenn sjá verð vöru sem gerir þá meðvitaða um kostnað.

  • Yfirlit, allt bókfært sem þú tekur.

  • Tungumál, velja má tungumál sem passar hverjum og einum starfs-manni.
  • Sjálfsali fyrir verkfæri


    Zuply LockBloix




    Er nýstárleg skápalausn sem nota má á ýmsum stöðum:


    Skápunum er deilt niður með hólfum sem eru í 6 stærðum.


    Hægt að setja saman margar skápasamstæður.

  • Leiga á búnaði.

  • Verkfæri, tölvur ofl. fyrir starfsmenn fyrirtækja.

  • Skil á búnaði.

  • Kaup á vörum.

  • Geymsla fyrir vörur/hluti sem bíða þess að verða sóttir.

  • Sjálfsali fyrir verkfæri