Fyrirtækið
Tæknivit ehf. býður upp á margvíslegar tæknilausnir
með aðaláherslu á sjálfvirkni í skráningum, gjaldtöku,
aðgangsstýringu og afgreiðslu svo eitthvað sé nefnt. Lausnir okkar
hafa m.a. verið mikið notaðar á ferðamannastöðum um land allt.
Mikil
og víðtæk reynsla er hjá okkur á hinum ýmsu sviðum tæknilausna.