Tæknivit sá um hönnun, uppsetningu og þjónstu á vogarkerfinu hjá Sorpu Gufunesi.

Kerfið saman stendur af þrem vogum með hliðstýringu og að auki tvem hliðum fyrir aðgengi bíla sem ekki þarf að vigta t.d verktaka eða starfsmenn. Á inn leið er ein vog á samt fram hjá hleypi hliði fyrir verktaka eða starfsmenn. Til þess að auka rekstar öryggi ef voginn á innleið bilar skyndilega, er mögulegt að nota vog sem er vanalega notuð á útleið fyrir inn vigtun, Einnig á álagstímum er hægt að nota þessa varavigt til innvigtunar


Hliðstýring við hverja vog er útbúinn með tvem radarskynjurum sem auka öryggi fólks og ökutækja. Virkni þeirra er á þá vegu að á út leið verður ökutækji að vera búið að vera í báða radarskynjara svo hliðslá megi loka. Ef fólk eða ökutæji fer í radarskynjara á meðan lokun stendur, fer öfugt ferli í gang og hlið slá opnast.




"SORPA og Tæknivit hafa átt áratuga farsælt samstarf. Tæknivit hefur sett upp ýmis kerfi fyrir okkur, þar með talið afgreiðslukerfi fyrir viðskiptavini SORPU sem taldir eru í hundruðum þúsunda árlega. Kerfin hafa virkað vel með löngum uppitíma. Starfsmenn Tæknivits hafa tryggt góða þjónustu og sýnt frumkvæði við endurbætur kerfa, þróun á framtíðarkerfum eða hvers annars er sérþekking þeirra nær yfir. Gef þeim mín bestu meðmæli".

Bjarni Gnýr Hjarðar,

yfirverkfræðingur SORPU






Vigtarvörður hugbúnaður

Vog í Álfsnes

Myndband af skráningar ferli í Sorpu Gufunes



Snertiskjár til innritunar Sorpu Gufunes

Vogalausn hjá Sorpu Gufunes

Vogalausn hjá Sorpu Gufunes






Hér fyrir neðan eru brot af verkefnum